Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsyfirvöld
ENSKA
judicial authorities
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Lögbær yfirvöld skulu fá allar þær eftirlitsheimildir og rannsóknarvald sem nauðsynlegt er svo þau geti sinnt hlutverki sínu. Þeim valdheimildum skal beitt:

a) beint,
b) í samstarfi við önnur yfirvöld,
c) með úthlutun, á ábyrgð lögbærra yfirvalda, til aðila, sem hafa fengið úthlutað verkefnum, eða
d) með því að leita til dómsyfirvalda.

[en] 1. The competent authorities shall be given all supervisory and investigatory powers that are necessary for the exercise of their functions. Such powers shall be exercised:

a) directly;
b) in collaboration with other authorities;
c) under the responsibility of the competent authorities, by delegation to entities to which tasks have been delegated; or
d) by application to the competent judicial authorities.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Athugasemd
Hér er vísað til yfirvalda með dómsvald, þ.e. dómstóla og dómara.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira