Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álsetlitarefni
ENSKA
aluminium lake of colour
Samheiti
álsetlitur, álsett litarefni, álsettur litur, setlitarefni á áli, setlitur á áli

Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í álsetlitarefnum er leysiliturinn gerður óleysanlegur og hann hefur aðra eiginleika en sambærilegur leysilitur (t.d. bættan stöðugleika gagnvart ljósi, pH-gildi og hita sem kemur í veg fyrir að liturinn smitist og gefur annarskonar litbrigði) sem fyrir vikið gerir setlitarefnið hentugt við tiltekna sértæka tæknilega notkun.

[en] In aluminium lakes of colours the dye is rendered insoluble and functions differently to its dye equivalent (e.g. improved light, pH and heat stability, preventing colour bleed and providing a different colour shade to dye colours) making the lake form suitable for certain specific technical applications.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2014 frá 25. ágúst 2014 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun álsetlitarefna úr ríbóflavíni (E 101) og kókíníli, karmínsýru, karmíni (E 120) í tilteknum matvælaflokkum og viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar nákvæmar skilgreiningar á ríbóflavíni (E 101)

[en] Commission Regulation (EU) No 923/2014 of 25 August 2014 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of aluminium lakes of riboflavins (E 101) and cochineal, carminic acid, carmines (E 120) in certain food categories and Annex to Regulation (EU) No 231/2012 as regards the specifications for riboflavins (E 101)

Skjal nr.
32014R0923
Athugasemd
Var áður þýtt ,állakk´ en breytt 2012, sjá e. ,colour lake'', ,lake of colour''. Einnig er hægt að nota orðalagið ,álbornir litir´, ,litir bundnir á áli´ (eða öðrum burðarefnum en áli).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira