Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlerun
ENSKA
eavesdropping
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Auðkenna ber öryggissvæði, sem eru vernduð gegn hlerunum, sem tæknileg öryggissvæði. Eftirfarandi viðbótarkröfur gilda:
a) slík svæði skulu búin ágangsskynjunarkerfi, vera læst þegar enginn er á þeim og vöktuð þegar starfsemi fer þar fram. Hafa ber eftirlit með öllum lyklum í samræmi við ákvæði VI. hluta, ...

[en] Secured Areas protected against eavesdropping shall be designated technically Secured Areas. The following additional requirements shall apply:
a) such areas shall be IDS equipped, be locked when not occupied and be guarded when occupied. Any keys shall be controlled in accordance with Section VI;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 31. mars 2011 um öryggisreglur til verndar trúnaðarflokkuðum upplýsingum ESB

[en] Council Decision of 31 March 2011 on the security rules for protecting EU classified information

Skjal nr.
32011D0292
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira