Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangskóði
ENSKA
access code
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Hver aðili skal setja lagaákvæði og samþykkja aðrar ráðstafanir, eftir því sem nauðsyn krefur, til þess að gera eftirfarandi refsinæmt samkvæmt landslögum sínum, þegar um ásetning er að ræða og slík háttsemi er viðhöfð án réttar:
a) að framleiða, selja, afla til notkunar, flytja inn, dreifa eða gera aðgengilegan ... lykilorð, aðgangskóða eða lík gögn sem hægt er að nota til þess að fara inn í tölvukerfi sem heild eða hluta þess.

[en] Each Party shall adopt such legislative and other measures as may be necessary to establish as criminal offences under its domestic law, when committed intentionally and without right:
a) the production, sale, procurement for use, import, distribution or otherwise making available of ... a computer password, access code, or similar data by which the whole or any part of a computer system is capable of being accessed.

Rit
[is] Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
[en] Convention on Cybercrime, 23.XI.2001
Skjal nr.
T04Sevrrad185
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira