Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stuldur á sviði höfundarréttar
ENSKA
piracy in the field of copyright
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem minnast tilmæla N° R (85) 10 um beitingu Evrópusamningsins um gagnkvæma aðstoð í sakamálum með tilliti til réttarbeiðna um heimild til þess að hlera fjarskipti, tilmæla N° R (88) 2 um stuld á sviði höfundarréttar og skyldra réttinda, tilmæla N° R (87) 15 um að koma skipulagi á notkun persónuupplýsinga hjá lögregluembættum, tilmæla N° R (95) 4 um vernd persónuupplýsinga innan fjarskiptaþjónustugeirans, einkum með tilliti til símaþjónustu, ásamt tilmælum N° R (89) 9 um brot sem tengjast tölvum, þar sem settar eru fram viðmiðunarreglur fyrir innlenda löggjafa um skilgreiningu tiltekinna tölvubrota, og tilmæla N° R (95) 13 um viðfangsefni á sviði refsiréttarreglna í sakamálum sem tengjast upplýsingatækni, ...


[en] ... Recalling Recommendation N° R (85) 10 concerning the practical application of the European Convention on Mutual Assistance in Criminal Matters in respect of letters rogatory for the interception of telecommunications, Recommendation N° R (88) 2 on piracy in the field of copyright and neighbouring rights, Recommendation N° R (87) 15 regulating the use of personal data in the police sector, Recommendation N° R (95) 4 on the protection of personal data in the area of telecommunication services, with particular reference to telephone services as well as Recommendation N° R (89) 9 on computer-related crime providing guidelines for national legislatures concerning the definition of certain computer crimes and Recommendation N° R (95) 13 concerning problems of criminal procedural law connected with Information Technology;


Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
Skjal nr.
T04Sevrrad185
Aðalorð
stuldur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira