Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umbreytingarfrestur
ENSKA
transitional period
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rétt þykir að sömu reglur gildi um afurðir stöðvarinnar, sem er í umbreytingarferli samkvæmt þessari ákvörðun, og gilda um afurðir sem eru upprunnar í stöðvum sem hefur verið veittur umbreytingarfrestur vegna skipulagskrafna í samræmi við málsmeðferðina sem kveðið er á um í viðeigandi viðaukum við aðildarlögin.

[en] It is appropriate to subject the establishment in transition covered by this Decision to the same rules which are applicable as regards the products originating from the establishments to which a transitional period for structural requirements has been granted in accordance with the procedure provided for in the relevant Annexes to the Act of Accession.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/440/EB frá 29. apríl 2004 um bráðabirgðaráðstöfun í þágu tiltekinna mjólkurvinnslustöðva í Slóvakíu

[en] Commission Decision 2004/440/EC of 29 April 2004 adopting a transitional measure in favour of certain establishments in the milk sector in Slovakia

Skjal nr.
32004D0440
Athugasemd
Áður þýtt sem ,aðlögunartímabil´, ,aðlögunartími´ eða ,aðlögunarfrestur´, sbr. t.d. Marakess-samninginn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, en breytt 2011 í samráði við lögfræðinga á viðskiptasviði utn.
Það fer eftir samhengi hvort notuð er þýðingin ,umbreytingartímabil´, ,umbreytingartími´ eða ,umbreytingarfrestur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
transition period

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira