Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efni sem er notað við meðhöndlun leðurs
ENSKA
leather finishing product
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin hefur samþykkt tilmæli innan ramma reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 793/93 frá 23. mars 1993 um mat og eftirlit með áhættu skráðra efna (3) sem kalla á sértækar ráðstafanir til að takmarka notkun klóraðra, keðjustuttra paraffína, einkum í málmvinnsluvökvum og efnum sem eru notuð við meðhöndlun leðurs, í þeim tilgangi að vernda lífríki vatns.

[en] The Commission has adopted a Recommendation, in the framework of Council Regulation (EBE) No 793/93 of 23 March 1993 on the evaluation and control of the risks of existing substances (5), calling for specific measures to restrict the use of SCCPs, in particular in metalworking fluids and leather finishing products, in order to protect the aquatic environment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/45/EB frá 25. júní 2002 um tuttugustu breytingu á tilskipun ráðsins 76/769/EBE varðandi takmörkun á sölu og notkun tiltekinna skaðlegra efna og efnablandna (klóruð paraffín með stuttri keðju)

[en] Directive 2002/45/EC of the European Parliament and of the Council of 25 June 2002 amending for the twentieth time Council Directive 76/769/EEC relating to restrictions on the marketing and use of certain dangerous substances and preparations (short-chain chlorinated paraffins)

Skjal nr.
32002L0045
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira