Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknisamlag
ENSKA
technology pool
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þessi liður fjallar bæði um samninga milli fyrirtækja sem ekki eiga í samkeppni og samninga milli samkeppnisaðila. Hvað varðar hina síðarnefndu er gerður greinarmunur - þar sem við á - á gagnkvæmum samningum og samningum sem ekki eru gagnkvæmir. Slíkrar aðgreiningar er ekki krafist þegar um samninga milli aðila er að ræða sem ekki eiga í samkeppni. Ef fyrirtækin eru hvorki raunverulegir né mögulegir samkeppnisaðilar á viðkomandi tæknimarkaði eða á markaði með vörur sem fela í sér tæknina sem nytjaleyfið nær til, er gagnkvæmt nytjaleyfi í öllum hagnýtum tilgangi í engu frábrugðið tveimur aðskildum nytjaleyfum. Fyrirkomulag þar sem aðilar setja saman tæknipakka, og veita síðan þriðja aðila nytjaleyfi fyrir honum, eru tæknisamlög, en um slíkt er fjallað í 4. þætti hér á eftir.
[en] This section covers both agreements between non-competitors and agreements between competitors. In respect of the latter a distinction is made - where appropriate - between reciprocal and non-reciprocal agreements. No such distinction is required in the case of agreements between non-competitors. When undertakings are neither actual nor potential competitors on a relevant technology market or on a market for products incorporating the licensed technology, a reciprocal licence is for all practical purposes no different from two separate licences. Arrangements whereby the parties assemble a technology package, which is then licensed to third parties, are technology pools, which are dealt with in section 4 below.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins C 101, 27.4.2004, 2
Skjal nr.
52004XC0427(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.