Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkenni
ENSKA
logotype
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Á ranghverfu klæðisins skal vera auðkenni, samþykkt af ríkjunum þar sem viðkomandi tegund á heimkynni og sem undirritað hafa samninginn Convenio para la Conservación y Manejo de la Vicuña, og á faldinum skulu standa orðin VICUÑA-CHILE.

[en] The reverse side of the cloth must bear the logotype adopted by the range States of the species, which are signatories to the Convenio para la Conservación y Manejo de la Vicuña, and the selvages the words "VICUÑA-CHILE".
Rit
Samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, 13. janúar 2003

Skjal nr.
T03Acites
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.