Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslur sem koma í stað tekna
ENSKA
replacement income
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Ef aðstandendur hins tryggða, lífeyrisþeginn eða einn af aðstandendum hans eiga enn, á grundvelli atvinnustarfsemi eða af því að þeir fá greiðslur sem koma í stað tekna, rétt á bótum samkvæmt löggjöf í búsetulandi sínu eða öðru aðildarríki, og þessi réttur hefur forgang í samræmi við reglugerðirnar, skal skráningin öðlast gildi daginn eftir að slíkur réttur fellur úr gildi.

[en] If the members of the family of an insured person, the pensioner or one of the members of his family are still entitled to receive benefits, in connection with carrying out a professional activity or receiving a replacement income, under the legislation of their country of residence or of another Member State, on a priority basis, in accordance with the Regulations, the registration shall begin at the day following the date on which such entitlement ends.

Rit
[is] Ákvörðun nr. S6 frá 22. desember 2009 um skráningu í búsetuaðildarríki skv. 24. gr. reglugerðar (EB) nr. 987/2009 og samantekt skráa sem kveðið er á um í 4. mgr. 64. gr. reglugerðar (EB) nr. 987/2009

[en] Decision No S6 of 22 December 2009 concerning the registration in the Member State of residence under Article 24 of Regulation (EC) No 987/2009 and the compilation of the inventories provided for in Article 64(4) of Regulation (EC) No 987/2009

Skjal nr.
32010D0427(02)
Aðalorð
greiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira