Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dragnót
ENSKA
Danish seine
Samheiti
[en] Boat seine
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] ... when fishing with a trawl, Danish seine or similar towed net, with mesh sizes smaller than 70 mm.
Skilgreining
Dragnótin (snurvoð; d. snurrevåd; e. Danish seine) var fundin upp af danska fiskimanninum Jens Laursen Væver árið 1848 en fyrirrennari hennar var strandnót sem dregin var í land með handafli (Thomson, 1969). (Dragnót og dragnótaveiðar við Ísland e. Hrafnkel Einarsson)
,Boat seine´ er ,dragnót´, en ,Danish seine´ er nánari útfærsla, sbr. eftirfarandi mun: ,dregið fyrir föstu´ (danska aðferðin, e. Danish seine) og ,dregið fyrir lausu´ (skoska aðferðin, e. Scottish seine).
Rit
v.
Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
Danish anchor seine
SDN