Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa réttarstöðu sem alþjóðlegur lögaðili
ENSKA
have international legal personality
Samheiti
hafa réttarstöðu sem alþjóðleg lögpersóna

Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... þar eð í 4. gr. Rómarsamþykktarinnar er kveðið á um að Alþjóðlegi sakamáladómstólinn skuli hafa réttarstöðu sem alþjóðlegur lögaðili og það rétthæfi sem honum er nauðsynlegt til að starfa og ná markmiðum sínum, ...

[en] Whereas article 4 of the Rome Statute provides that the International Criminal Court shall have international legal personality and such legal capacity as may be necessary for the exercise of its functions and the fulfilment of its purposes;

Skilgreining
lögpersóna: stofnun, félag fyrirtæki eða annar ópersónulegur aðili sem viðurkennt er að geti átt réttindi, borið skyldur og gert löggerninga með svipuðum hætti og menn. Samh. lögaðili
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um sérréttindi og friðhelgi alþjóðlega sakamáladómstólsins

[en] AGREEMENT ON THE PRIVILEGES AND IMMUNITIES OF THE INTERNATIONAL CRIMINAL COURT

Skjal nr.
T03Scrimcourt
Önnur málfræði
sagnliður