Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frammiði
ENSKA
front label
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Slivovice er framleitt í Tékklandi og fæst með því að bæta etanóli úr landbúnaði, að hámarki 30% miðað við rúmmál, við plómueimi fyrir lokaeimingu. Þessari vöru skal lýst sem brenndum drykk og einnig má nota heitið Slivovice í sama sjónsviði á frammiðanum.

[en] Slivovice is produced in the Czech Republic and obtained by the addition to the plum distillate, before the final distillation, of a maximum proportion of 30% by volume of ethyl alcohol of agricultural origin. This product must be described as "spirit drink" and may also use the name slivovice in the same visual field on the front label.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira