Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mastix
ENSKA
mastic
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eimaður anis er anis sem inniheldur vínanda sem hefur verið eimaður með fræinu sem um getur í a-lið í 28. flokki, og, ef um er að ræða landfræðilegar merkingar, með mastix og öðrum ilmríkum fræjum, plöntum eða aldinum, að því tilskildu að þessi hluti vínandans sé að minnsta kosti 20% af vínandainnihaldinu í eimuðum anis.

[en] Distilled anis is anis which contains alcohol distilled in the presence of the seeds referred to in category 28(a), and in the case of geographical indications mastic and other aromatic seeds, plants or fruits, provided such alcohol constitutes at least 20% of the alcoholic strength of the distilled anis.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Athugasemd
Þetta er harpeis (harpix/viðarkvoða) sem harpixrunninn, Lentiscus pistacia, myndar og er notaður m.a. í fernis, tyggigúmmí o.fl.

(Úr Orðabanka ESB (IATE): harpiks fra Pistacia lentiscus, der gror vildt i store dele af Middelhavsområdet og dyrkes fx på Chios. Den har tidligere været anvendt i tandkit. Den kan tygges for at give vellugtende ånde og sættes til visse spirituosa. Mastiks anvendes desuden som fiksativ i kosmetikindustrien, opløst i terpentin til fernisering af malerier og på teatre til påklistring af falske skæg.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira