Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómsmálaaðstoð
ENSKA
legal assistance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Synja má um gagnkvæma dómsmálaaðstoð í skilningi 1. mgr. þessarar greinar telji aðilinn, er við beiðni tekur, að verði hann við beiðninni yrði grafið undan grundvallarhagsmunum hans, þ.e. fullveldi, þjóðaröryggi eða allsherjarreglu.

[en] Mutual legal assistance under paragraph 1 of this article may be refused if the requested Party believes that compliance with the request would undermine its fundamental interests, national sovereignty, national security or ordre public.

Rit
Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 27. jan. 1999

Skjal nr.
T03Sevrrad173
Athugasemd
Með hugtakinu ,legal assistance´ er oftast vísað til lögfræðiaðstoðar við einstaklinga en sú þýðing á ekki við þegar um er að ræða aðstoð við ríki.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira