Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
til endurgjalds fyrir
ENSKA
in consideration of
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver aðili skal setja lagaákvæði og gera aðrar ráðstafanir sem kunna að vera nauðsynleg til að lýsa því sem refsiverðum brotum samkvæmt landslögum, þegar um ásetning er að ræða, að lofa, veita eða bjóða, með beinum eða óbeinum hætti, óréttmætan ávinning hverjum þeim sem fullyrðir eða staðfestir að hann eða hún geti haft ótilhlýðileg áhrif á ákvörðunartöku þeirra einstaklinga, sem um getur í 2. gr., 4. til 6. gr. og 9. til 11. gr., fyrir endurgjald, hvort sem hinn óréttmæti ávinningur er honum, henni eða einhverjum öðrum til handa, enn fremur að sækjast eftir, taka við eða þiggja boð eða loforð um slíkan ávinning til endurgjalds fyrir fyrrnefnd áhrif, hvort sem þeim er beitt eður ei eða hvort sem álitin áhrif leiða til þeirrar niðurstöðu sem stefnt er að eður ei.

[en] Each Party shall adopt such legislative and other measures as may be necessary to establish as criminal offences under its domestic law, when committed intentionally, the promising, giving or offering, directly or indirectly, of any undue advantage to anyone who asserts or confirms that he or she is able to exert an improper influence over the decision-making of any person referred to in Articles 2, 4 to 6 and 9 to 11 in consideration thereof, whether the undue advantage is for himself or herself or for anyone else, as well as the request, receipt or the acceptance of the offer or the promise of such an advantage, in consideration of that influence, whether or not the influence is exerted or whether or not the supposed influence leads to the intended result.

Rit
Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 27. jan. 1999

Skjal nr.
T03Sevrrad173
Önnur málfræði
forsetningarliður