Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sá sem fer með greiðsluheimildir
ENSKA
authorising officer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þeir sem fara með greiðsluheimildir eru gerðir að fullu ábyrgir fyrir öllum tekju- og útgjaldaaðgerðum sem framkvæmdar eru undir þeirra stjórn og skulu axla ábyrgð á gerðum sínum, þ.m.t. ef nauðsyn krefur, sæta málsmeðferð vegna agabrots.

[en] Authorising officers are made fully responsible for all revenue and expenditure operations executed under their authority and must be held accountable for their actions, including, where necessary, through disciplinary proceedings.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1605/2002 frá 25. júní 2002 um fjárhagsreglugerðina sem gildir um fjárlög Evrópubandalaganna

[en] Council Regulation (EC, Euratom) No 1605/2002 of 25 June 2002 on the Financial Regulation applicable to the general budget of the European Communities

Skjal nr.
32002R1605
Athugasemd
Í samræmi við þýðingu í Lissabonsáttmálanum

Aðalorð
sá - orðflokkur fn.
ENSKA annar ritháttur
authorizing officer