Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atvinnustarfsemi
ENSKA
business activity
DANSKA
økonomisk aktivitet, økonomisk virksomhed
SÆNSKA
näringsliv, näringsverksamhet
FRANSKA
activité de l´entreprise
ÞÝSKA
Wirtschaftsleben, Wirtschaftsablauf
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Hver aðili skal setja lagaákvæði og gera aðrar ráðstafanir sem kunna að vera nauðsynleg til að lýsa því sem refsiverðum brotum samkvæmt landslögum, þegar um ásetning er að ræða samfara atvinnustarfsemi, að lofa, bjóða eða veita, með beinum eða óbeinum hætti, einstaklingi, sem stýrir fyrirtæki innan einkageirans eða gegnir hvaða stöðu sem er innan þess, óréttmætan ávinning, honum eða einhverjum öðrum til handa, í því skyni að hann hafi uppi tiltekna háttsemi eða láti eitthvað ógert, hvort tveggja í bága við skyldustörf sín.

[en] Each Party shall adopt such legislative and other measures as may be necessary to establish as criminal offences under its domestic law, when committed intentionally in the course of business activity, the promising, offering or giving, directly or indirectly, of any undue advantage to any persons who direct or work for, in any capacity, private sector entities, for themselves or for anyone else, for them to act, or refrain from acting, in breach of their duties.

Rit
Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 27. jan. 1999
Skjal nr.
T03Sevrrad173
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.