Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hvarfafræði
ENSKA
kinetics
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Nefndin ályktaði í áliti sínu að þar eð hvarfafræði týrosíns er svipuð hjá músum og mönnum, má líta svo á að músin sé betra dýralíkan en rottan að því er varðar áhættumat fyrir menn.

[en] In its opinion, the Committee concluded that due to the similarities in tyrosine kinetics between mice and humans, the mouse can be considered a better animal model than the rat for human risk assessment purposes.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/68/EB frá 11. júlí 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/414/EBE í því skyni að bæta við virku efnunum trífloxýstróbíni, karfentrasónetýli, mesótríoni, fenamídoni og ísoxaflútóli

[en] Commission Directive 2003/68/EC of 11 July 2003 amending Council Directive 91/414/EEC to include trifloxystrobin, carfentrazone-ethyl, mesotrione, fenamidone and isoxaflutole as active substances

Skjal nr.
32003L0068
Athugasemd
,Kinetics´ (hvarfafræði) kemur oftast fyrir í samsetningum, t.d. ,pharmacokinetics´ (lyfjahvörf), ,toxicokinetics´ (eiturefnahvörf).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira