Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagagerningur á sviði þjóðaréttar
ENSKA
international legal instrument
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... sem hafa í huga að þjóðhöfðingjar og ríkisstjórnaleiðtogar Evrópuráðsríkjanna ákváðu, í tilefni af öðrum leiðtogafundi sínum í Strassborg 10. og 11. október 1997, að leita sameiginlegra lausna á krefjandi viðfangsefnum, er tengjast vaxandi spillingu, og samþykktu aðgerðaáætlun, í því augnamiði að koma á samstarfi um baráttuna gegn spillingu, m.a. tengslum spillingar við skipulagða glæpastarfsemi og peningaþvætti, þar sem ráðherranefndinni var meðal annars falið að tryggja að lokið yrði sem fyrst við lagagerninga á sviði þjóðaréttar í samræmi við aðgerðaáætlunina gegn spillingu, ...

[en] ... bearing in mind that the Heads of State and Government of the Council of Europe decided, on the occasion of their Second Summit held in Strasbourg on 10 and 11 October 1997, to seek common responses to the challenges posed by the growth in corruption and adopted an Action Plan which, in order to promote co-operation in the fight against corruption, including its links with organised crime and money laundering, instructed the Committee of Ministers, inter alia, to secure the rapid completion of international legal instruments pursuant to the Programme of Action against Corruption; ...

Rit
[is] Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 27. jan. 1999

[en] United Nations Convention against Corruption

Skjal nr.
Sevrrad173
Aðalorð
lagagerningur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þjóðréttarlegur lagagerningur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira