Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bakvinnsla
ENSKA
back-office
Samheiti
viðskiptaumsjón
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í slíkri endurskoðun skal athuga eftirfarandi:
a) hvort skráning gagna um áhættustýringarkerfið og ferli þess og skipulag áhættueftirlitsdeildarinnar er fullnægjandi,

b) samþættingu markaðsáhættuaðgerða við daglega áhættustýringu og það hve heildstætt upplýsingastjórnunarkerfið er,

c) það ferli sem stofnunin fylgir við að samþykkja áhættuverðlagningarlíkön og virðismatskerfi sem bæði starfsmenn í framlínu og bakvinnslu nota,

d) að hve miklu leyti markaðsáhætta greinist með áhættumatslíkaninu og hvernig marktækar breytingar skila sér í áhættumatsferlinu, ...

[en] The review shall consider the following:
a) the adequacy of the documentation of the risk-management system and process and the organisation of the risk-control unit;

b) the integration of market risk measures into daily risk management and the integrity of the management information system;

c) the process the institution employs for approving risk-pricing models and valuation systems that are used by front and back-office personnel;

d) the scope of market risks captured by the risk-measurement model and the validation of any significant changes in the risk-measurement process;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
back office

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira