Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagsekt
ENSKA
daily penalty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Almennt greiðslufyrirkomulag
1. Öll gjöld skulu greidd í evrum. Þau skulu greidd eins og tilgreint er í 10., 11., og 12. gr.
2. Allur greiðsludráttur skal leiða til álagningar dagsekta sem jafngilda 0,1% af fjárhæðinni sem er gjaldfallin.

[en] General payment modalities
1. All fees shall be payable in euro. They shall be paid as specified in Articles 10, 11 and 12.
2. Any late payments shall incur a daily penalty equal to 0,1 % of the amount due.

Skilgreining
sekt sem fólgin er í tilteknum fjárhæðum á degi hverjum og er ætlað að knýja þann sem ekki hefur efnt skyldu að efna hana. D. fellur niður þegar það hefur verið gert
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1003/2013 frá 12. júlí 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar gjöld sem Evrópska eftirlitsstofnunin á verðbréfamarkaði innheimtir af afleiðuviðskiptaskrám

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1003/2013 of 12 July 2013 supplementing Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to fees charged by the European Securities and Markets Authority to trade repositories - suppl. EMIR

Skjal nr.
32013R1003
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira