Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagsekt
ENSKA
fine per diem
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar stjórnandi sinnir ekki fyrirmælum innan tiltekins frests getur Matvælastofnun ákveðið fyrirtæki dagsektir þar til úrbætur hafa verið framkvæmdar. Dagsektir renna í ríkissjóð og skal hámark þeirra ákveðið í reglugerð sem ráðherra setur. Jafnframt er Matvælastofnun heimilt að láta vinna verk á kostnað hins vinnuskylda ef fyrirmæli um framkvæmd eru vanrækt og skal kostnaður þá greiddur til bráðabirgða af Matvælastofnun en innheimtast síðar hjá hlutaðeigandi fyrirtæki.

[en] When an operator does not carry out issued instructions within the period specified, the Icelandic Food and Veterinary Authority may determine a fine per diem payable by the operator until improvements have been implemented. Each fine per diem accrues to the Treasury and the maximum amount shall be determined by way of a regulation adopted by the Minister. Moreover, the Icelandic Food and Veterinary Authority may demand that tasks carried out be paid by the party responsible for the work, in case instructions for its implementation are not carried out, in which case all costs shall be paid ad interim by the Authority, the debt to be collected later from the aforementioned party.

Skilgreining
sekt sem fólgin er í tilteknum fjárhæðum á degi hverjum og er ætlað að knýja þann sem ekki hefur efnt skyldu að efna hana. D. fellur niður þegar það hefur verið gert
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lög um sjávarafurðir
Skjal nr.
Lög um sjávarafurðir 22-1994
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira