Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
karóbsíróp
ENSKA
carob syrup
DANSKA
sirup af johannesbrød
SÆNSKA
johannesbrödsirap
FRANSKA
sirop de caroube
ÞÝSKA
Johannisbrotsirup
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sætun merkir að notuð er ein eða fleiri af eftirtöldum vörum við framleiðslu brenndra drykkja:
...
e) karóbsíróp,
f) aðrar náttúrulegar sykrur sem hafa svipuð áhrif og þessar vörur

[en] Sweetening means using one or more of the following products in the preparation of spirit drinks:
...
e) carob syrub;
f) any other natural carbohydrate substances having a similar effect to those products.

Rit
v.
Skjal nr.
32008R0110
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,ætur sírópsskálpur´ sem ekki fær staðist. Þetta er síróp sem er unnið úr aldinum (skálpum) jóhannesarbrauðstrés sem heitir karób á erlendum málum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira