Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eignaflokkur
- ENSKA
- asset class
- Svið
- fjármál
- Dæmi
-
[is]
... ráð er fyrir því gert að fyrirtækið um sameiginlega fjárfestingu fjárfesti í fyrstu eins mikið og umboð þess leyfir í þeim eignaflokkum sem kalla á hæstu eiginfjárkröfuna vegna stöðuáhættu (almennrar og sérstakrar) og haldi síðan áfram að fjárfesta í lækkandi röð þar til hámarki heildarfjárfestinga hefur verið náð.
- [en] ... it will be assumed that the CIU first invests to the maximum extent allowed under its mandate in the asset classes attracting the highest capital requirement for position risk (general and specific), and then continues making investments in descending order until the maximum total investment limit is reached.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)
- [en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)
- Skjal nr.
- 32006L0049
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.