Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landamærahelgi
ENSKA
territorial integrity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... hótun um valdbeitingu eða beitingu valds gegn fullveldisrétti, landamærahelgi eða stjórnmálasjálfstæði strandríkisins eða á annan hátt í bága við meginreglur þjóðaréttar sem geymdar eru í sáttmála Sameinuðu þjóðanna;

[en] ... any threat or use of force against the sovereignty, territorial integrity or political independence of the coastal State, or in any other manner in violation of the principles of international law embodied in the Charter of the United Nations;

Skilgreining
það að fullvalda ríki fer eitt með framkvæmdavald á forráðasvæði þess. Sé brotið á því af hálfu annarra ríkja telst l. hafa verið rofin og felur það í sér sérstakt þjóðréttarbrot
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna
Skjal nr.
Hafréttur-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira