Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa neikvæð áhrif á að e-ð uppfylli gildandi kröfur
ENSKA
adversely affect the compliance
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ef dreifingaraðilinn býður leikfang fram á markaði eftir að framleiðandi eða innflytjandi setur leikfangið á markað skal hann gæta þess vandlega að meðhöndlun hans á leikfanginu hafi ekki neikvæð áhrif á að leikfangið uppfylli gildandi kröfur.

[en] Where the distributor makes a toy available on the market after the toy has been placed on the market by the manufacturer or the importer, it should act with due care to ensure that its handling of the toy does not adversely affect the compliance of the toy.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB frá 18. júní 2009 um öryggi leikfanga

[en] Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council of 18 June 2009 on the safety of toys

Skjal nr.
32009L0048
Önnur málfræði
sagnliður