Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignasvipting
ENSKA
dispossession
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessu jafnvægi er náð ef gildissvið þessarar tilskipunar nær aðeins til þeirra samninga um fjárhagslegar tryggingarráðstafanir þar sem kveðið er á um einhvers konar eignarsviptingu, þ.e. framlagningu fjárhagslegrar tryggingar, og þegar unnt er að færa sönnur á framlagningu þeirra skriflega eða á varanlegum miðli og tryggja þannig að unnt sé að rekja trygginguna.

[en] This balance should be achieved through the scope of this Directive covering only those financial collateral arrangements which provide for some form of dispossession, i.e. the provision of the financial collateral, and where the provision of the financial collateral can be evidenced in writing or in a durable medium, ensuring thereby the traceability of that collateral.

Skilgreining
það að taka eign af manni með lögheimiluðum hætti en án hans vilja. E. getur m.a. falist í eignarnámi en jafnframt t.d. í eignaupptöku vegna afbrots
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/47/EB frá 6. júní 2002 um fjárhagslegar tryggingaráðstafanir

[en] Directive 2002/47/EC of the European Parliament and of the Council of 6 June 2002 on financial collateral arrangements

Skjal nr.
32002L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira