Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yrkisréttarnefnd
ENSKA
Breeder´s Right Committee
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Aðili, sem hefur ræktað, eða uppgötvað og þróað, nýtt yrki (afbrigði eða stofn af plöntutegund) eða öðlast rétt hans, yrkishafi, getur samkvæmt lögum þessum öðlast einkarétt til hagnýtingar þess í atvinnuskyni. Réttur til yrkis (yrkisréttur) er veittur á grundvelli umsóknar til yrkisréttarnefndar, sbr. 22. gr.

[en] A person who has bred, or discovered and developed a new variety (a variant or a strain of a plant species) or another person who has acquired the persons right, a breeder, can, in accordance with the present Act, acquire exclusive right to exploit it for professional reasons. A right concerning a variety (breeders right) is granted on the basis of an application filed with the Breeders Right Committee, cf. Article 22.

Rit
Lög um yrkisrétt, 26. maí 2000
Skjal nr.
T03Lyrkisrettur
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.