Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilgreind skuldbinding
ENSKA
reference obligation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Heildarskiptasamningur myndar gnóttstöðu í almennri markaðsáhættu tilgreindu skuldbindingarinnar og skortstöðu í almennri markaðsáhættu ríkisskuldabréfs með binditíma sem er jafn langur og tímabilið þar til nýir vextir verða ákveðnir og sem fá 0% áhættuvægi samkvæmt VI. viðauka við tilskipun 2006/48/EB. Hann myndar einnig gnóttstöðu í sérstakri áhættu tilgreindu skuldbindingarinnar.

[en] A total return swap creates a long position in the general market risk of the reference obligation and a short position in the general market risk of a government bond with a maturity equivalent to the period until the next interest fixing and which is assigned a 0% risk weight under Annex VI of Directive 2006/48/EC. It also creates a long position in the specific risk of the reference obligation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
skuldbinding - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira