Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópusáttmálinn um jafnrétti kynjanna
ENSKA
European Pact for Gender Equality
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Á fundi leiðtogaráðsins 23. og 24. mars 2006 var lögð áhersla á mikilvægi þess hlutverks sem vinnumálastefnan hefði innan ramma Lissabon-áætlunarinnar og hve brýnt væri að auka atvinnutækifæri þeirra sem falla undir forgangsflokka, innan ramma vistferilsnálgunar. Í því sambandi samþykkti það Evrópusáttmálann um jafnrétti kynjanna, sem ætti að stuðla enn frekar að samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða og auka horfur og tækifæri kvenna almennt.

[en] The European Council of 23 and 24 March 2006 stressed the central role of employment policies in the framework of the Lisbon agenda and the necessity of increasing employment opportunities for priority categories, within a life-cycle approach. In this connection, it approved the European Pact for Gender Equality that should further heighten the profile of gender mainstreaming and give impetus to improving the perspectives and opportunities of women on a broad scale.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. júlí 2006 um viðmiðunarreglur í atvinnustefnum aðildarríkjanna

[en] Council Decision of 18 July 2006 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32006D0544
Aðalorð
Evrópusáttmáli - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira