Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg losun
ENSKA
annual emission
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ábyrgðaraðildarríkið skal sjá til þess að sérhver umráðandi loftfars leggi vöktunaráætlanir fyrir lögbært yfirvald í ábyrgðarríkinu, þar sem gerð er grein fyrir ráðstöfunum til að vakta og gefa skýrslu um árlega losun og upplýsingar um tonnkílómetra vegna umsóknar um að fá úthlutað losunarheimildum sem úthluta skal án endurgjalds, og að lögbært yfirvald hafi samþykkt áætlanirnar í samræmi við viðmiðunarreglurnar sem voru samþykktar skv. 1. mgr. 14. gr. þeirrar tilskipunar.


[en] The administering Member State should ensure that each aircraft operator submits to the competent authority in that Member State monitoring plans setting out measures to monitor and report annual emissions as well as tonne kilometre data for the purpose of an application for an allocation of allowances that are to be allocated free of charge, and that such plans are approved by the competent authority in accordance with the guidelines adopted pursuant to Article 14(1) of that Directive.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. apríl 2009 um breytingu á ákvörðun 2007/589/EB í því skyni að fella inn í hana viðmiðunarreglur um vöktun og skýrslugjöf vegna losunar og upplýsinga um tonnkílómetra í tengslum við flugstarfsemi

[en] Commission Decision of 16 April 2009 amending Decision 2007/589/EC as regards the inclusion of monitoring and reporting guidelines for emissions and tonne-kilometre data from aviation activities

Skjal nr.
32009D0339
Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira