Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjappanleiki
ENSKA
compressibility
Samheiti
þjöppunarstuðull
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þær breytur sem taka skal tillit til eru: kornastærðarmælingar, sveigjanleiki, eðlismassi og vatnsinnihald, þjöppunarstig, skrúfspennuþol og núningshorn, lekt og hlutfall holrúms, þjappanleiki og styrking.

[en] Relevant parameters to be considered are: granulometry, plasticity, density and water content, degree of compaction, shear strength and angle of friction, permeability and void ratio, compressibility and consolidation.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 30. apríl 2009 um fullvinnslu tæknilegra krafna varðandi lýsingu á eiginleikum úrgangs sem mælt er fyrir um í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði

[en] Commission Decision of 30 April 2009 completing the technical requirements for waste characterisation laid down by Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council on the management of waste from extractive industries

Skjal nr.
32009D0360
Athugasemd
Ath. að í orðasöfnum í Orðabanka Árnastofnunar er ,þjappanleiki´ (e. compressibility) og hefur samheitið ,þjöppunarstuðull´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira