Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsgrein flutningsaðila á vegum
ENSKA
occupation of road transport operator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Nauðsynlegt er að beita sameiginlegum reglum um aðgang að starfsgrein farmflytjenda á vegum og starfsgrein aðila sem stunda farþegaflutninga á vegum (starfsgrein flutningsaðila á vegum) til þess að koma á innri markaði í flutningum á vegum með eðlilegum samkeppnisskilyrðum.
[en] The completion of an internal market in road transport with fair conditions of competition requires the uniform application of common rules on admission to the occupation of road haulage operator or road passenger transport operator (the occupation of road transport operator).
Skilgreining
starfsgrein aðila sem stundar farþegaflutninga á vegum eða starfsgrein farmflytjenda á vegum
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 51
Skjal nr.
32009R1071
Aðalorð
starfsgrein - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira