Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánaafleiða
ENSKA
credit derivative
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samjöfnun upp á 80% skal beitt þegar virði beggja hliða hreyfist ávallt hvort í sína áttina og fullkomið samræmi er milli tilgreindrar skuldbindingar, binditíma bæði tilgreindrar skuldbindingar og lánaafleiðu og gjaldmiðils undirliggjandi áhættuskuldbindingar. Að auki skulu lykilþættir lánaafleiðusamningsins ekki verða til þess að verðbreytingar á lánaafleiðunni víki verulega frá verðbreytingum á stöðunni í handbæru fé. Að því marki sem færslan yfirfærir áhættu skal beita 80% samjöfnun vegna sérstakrar áhættu á þá hlið færslunnar sem hefur hærri eiginfjárkröfu en kröfur vegna sérstakrar áhættu á hinni hliðinni skulu vera núll.


[en] An 80 % offset will be applied when the value of two legs always move in the opposite direction and where there is an exact match in terms of the reference obligation, the maturity of both the reference obligation and the credit derivative, and the currency of the underlying exposure. In addition, key features of the credit derivative contract should not cause the price movement of the credit derivative to materially deviate from the price movements of the cash position. To the extent that the transaction transfers risk, an 80 % specific risk offset will be applied to the side of the transaction with the higher capital charge, while the specific risk requirements on the other side shall be zero.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira