Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vörur sem bera vörugjald
ENSKA
excise goods
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Engin þörf er á sérstakri notkun eftirlitskerfis með vörugjaldi á meðan vörur sem bera vörugjald falla undir frestunarferli eða -tilhögun Bandalagsins, þar eð frestunarmeðferðir samkvæmt reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2913/92 frá 12. október 1992 um setningu tollareglna Bandalagsins veita fullnægjandi eftirlit á meðan vörur sem bera vörugjald falla undir ákvæði þeirrar reglugerðar.
[en] Since suspensive procedures under Council Regulation (EEC) No 2913/92 of 12 October 1992 establishing the Community Customs Code (10) provide for adequate monitoring whilst excise goods are subject to the provisions of that Regulation, there is no need for the separate application of an excise monitoring system for the time that the excise goods are subject to a Community customs suspensive procedure or arrangement.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 9, 14.1.2009, 12
Skjal nr.
32008L0118
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.