Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundið, ráðgefandi ráð um uppsjávarstofna
ENSKA
Pelagic Regional Advisory Council
DANSKA
Det Regionale Rådgivende Råd for Pelagiske Bestande
SÆNSKA
regionala rådgivande nämnden för pelagiska bestånd
FRANSKA
conseil consultatif régional pour les stocks pélagiques
ÞÝSKA
regionaler Beirat für die pelagischen Bestände
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal á hverju ári óska eftir ráðgjöf frá vísinda-, tækni- og efnahagsnefndinni á sviði sjávarútvegs og svæðisbundna, ráðgefandi ráðinu um uppsjávarfiskistofna um hvernig megi ná stefnumiðum áætlunarinnar til margra ára.

[en] The Commission shall request, each year, advice from STECF and the Pelagic Regional Advisory Council on the achievement of the targets of the multi-annual plan.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1300/2008 frá 18. desember 2008 um áætlun til margra ára fyrir síldarstofninn á miðunum vestur af Skotlandi og veiðar úr honum

[en] Council Regulation (EC) No 1300/2008 of 18 December 2008 establishing a multi-annual plan for the stock of herring distributed to the west of Scotland and the fisheries exploiting that stock

Skjal nr.
32008R1300
Aðalorð
ráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
Regional Advisory Council for pelagic stocks
pelagic RAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira