Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hafa réttarstöðu lögaðila
ENSKA
have legal personality
Samheiti
hafa réttarstöðu lögpersónu
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... samtök, sem er komið á fót eða eru tilnefnd sem landsskrifstofa, verða að hafa réttarstöðu lögaðila eða vera hluti aðila sem hefur réttarstöðu lögaðila og lúta lögum viðkomandi aðildarríkis. Ekki er heimilt að tilnefna ráðuneyti sem landsskrifstofu

[en] ... an organisation established or designated as a national agency shall have legal personality or be part of an entity having legal personality, and be governed by the law of the Member State concerned. A ministry may not be designated as a national agency;

Skilgreining
lögpersóna: stofnun, félag fyrirtæki eða annar ópersónulegur aðili sem viðurkennt er að geti átt réttindi, borið skyldur og gert löggerninga með svipuðum hætti og menn. Samh. lögaðili
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1720/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um að koma á aðgerðaáætlun á sviði símenntunar

[en] Decision No 1720/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 establishing an action programme in the field of lifelong learning

Skjal nr.
32006D1720
Önnur málfræði
sagnliður