Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hæfileg endurgreiðsla
ENSKA
equitable remuneration
Samheiti
hæfilegt endurgjald
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Viðurkennt er að tæknilegum erfiðleikum í tengslum við kynbætur á kartöflum fylgir kostnaður vegna rannsóknarvinnu fyrir langt tímabil í samanburði við yfirgnæfandi meirihluta allra annarra nytjaplantna. Þar að auki hefur reynslan sem fengin er af markaðinum sýnt fram á að söluverðmæti nýrra kartöfluyrkja kemur ekki í ljós fyrr en eftir langan tíma í samanburði við þær nytjategundir í landbúnaði sem einnig krefjast langtímarannsóknarvinnu. Því er hæfileg endurgreiðsla á rannsóknarvinnunni aðeins möguleg á seinni stigum verndarinnar í samanburði við aðrar nytjaplöntur.


[en] Whereas it is recognized that technical difficulties in potato breeding require expenditure of research activities for a long period in comparison with the overwhelming majority of all the other agricultural crops; whereas, in addition, experience on the market has shown that a new potato variety reveals its commercial value only in the long term in comparison with those agricultural species requiring also long-term research activities; whereas, for these reasons, an equitable refunding of the research activities is only possible at a fairly late stage of the protection in comparison with the other agricultural crops;


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2470/96 frá 17. desember 1996 um framlengingu tímabilsins fyrir vernd yrkisréttar í Bandalaginu að því er varðar kartöflur

[en] Council Regulation (EC) No 2470/96 of 17 December 1996 providing for an extension of the terms of a Community plant variety right in respect of potatoes

Skjal nr.
31996R2470
Aðalorð
endurgreiðsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira