Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgangsstöð
ENSKA
access point
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] 3. Hvert aðildarríki skal tilnefna einstakling sem ber ábyrgð á að færa breytingar í frumeintak rafrænu skrárinnar og að uppfæra staðbundnar útgáfur.
4. Hvert aðildarríki skal enn fremur tilnefna aðaltengilið fyrir rafræna miðlun upplýsinga um almannatryggingar (EESSI) fyrir hverja aðgangsstöð (hér á eftir nefndur aðaltengiliður). Þetta er sá tengiliður sem stofnanir og aðilar, sem eru tengdir viðkomandi aðgangsstöð, skulu snúa sér til fyrst.

[en] 3. Each Member State shall appoint a person, who is responsible for the introduction of changes in the master copy of the electronic directory and for updating the local replicas.
4. Each Member State shall also appoint a central point of contact for EESSI for each Access Point (AP Single Point Of Contact hereinafter: AP SPOC). This is the first contact point for institutions and bodies that are associated to that Access Point.

Rit
[is] Ákvörðun nr. E2 frá 3. mars 2010 um að koma á málsmeðferð vegna breytinga á upplýsingum um þá aðila sem eru skilgreindir í 1. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 og skráðir eru í rafræna skrá sem er óaðskiljanlegur hluti rafrænnar miðlunar upplýsinga um almannatryggingar (EESSI)

[en] Decision No E2 of 3 March 2010 concerning the establishment of a change management procedure applying to details of the bodies defined in Article 1 of Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council which are listed in the electronic directory which is an inherent part of EESSI

Skjal nr.
32010D0710(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.