Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
túlkur
ENSKA
interpreter
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Hverjum endursendum einstaklingi skal gert kleift að tala beint við lækninn eða fylgdarmennina, eða með aðstoð túlks, á tungumáli sem hann getur tjáð sig á.

[en] ... each returnee shall be able to address the doctor or the escorts directly, or via an interpreter in a language in which he or she can express him- or herself;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 29. apríl 2004 um skipulagningu sameiginlegs brottflutnings flugleiðis á brottfararskyldum ríkisborgurum þriðju landa frá yfirráðasvæði tveggja eða fleiri aðildarríkja

[en] Council Decision of 29 April 2004 on the organisation of joint flights for removals from the territory of two or more Member States, of third-country nationals who are subjects of individual removal orders

Skjal nr.
32004D0573
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira