Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bláuggatúnfiskur
ENSKA
bluefin tuna
LATÍNA
Thunnus thynnus
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Í því skyni að byggja upp stofninn að nýju er í nýju endurreisnaráætlun ICCAT-ráðsins kveðið á um að dregið verði jafnt og þétt úr leyfðum heildarafla frá 2007 til 2011, að settar verði takmarkanir á fiskveiðar innan tiltekinna svæða og tímabila, að ákvörðuð verði ný lágmarksstærð fyrir bláuggatúnfisk, að gerðar verði ráðstafanir að því er varðar sport- og tómstundaveiðar ásamt ráðstöfunum í tengslum við eldi og veiðigetu sem og auknar eftirlitsráðstafanir og að áætlun ICCAT-ráðsins um sameiginlegt alþjóðlegt eftirlit verði hrint í framkvæmd til að tryggja skilvirkni endurreisnaráætlunarinnar.

[en] In order to rebuild the stock, the new ICCAT recovery plan provides for a graduated reduction in the total allowable catch level from 2007 to 2011, restrictions on fishing within certain areas and time periods, a new minimum size for bluefin tuna, measures concerning sport and recreational fishing activities, farming and fishing capacity measures as well as reinforced control measures and the implementation of the ICCAT scheme of joint international inspection to ensure the effectiveness of the recovery plan.

Rit
[is] Council Regulation (EC) No 302/2009 of 6 April 2009 concerning a multiannual recovery plan for bluefin tuna in the eastern Atlantic and Mediterranean, amending Regulation (EC) No 43/2009 and repealing Regulation (EC) No 1559/2007

[en] Council Regulation (EC) No 302/2009 of 6 April 2009 concerning a multiannual recovery plan for bluefin tuna in the eastern Atlantic and Mediterranean, amending Regulation (EC) No 43/2009 and repealing Regulation (EC) No 1559/2007

Skjal nr.
32009R0302
Athugasemd
Þessi tegund túnfiska gengur oft undir heitinu ,túnfiskur´, en ef greina þarf hana frá öðrum tegundum er lengra heitið notað, ,bláuggatúnfiskur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Atlantic bluefin tuna
northern bluefin tuna
Atlantic tuna

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira