Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stofna lögformlega
ENSKA
constitute
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Vátryggjanda eða öðrum aðila, sem leggur fram tryggingarfé, ber réttur til þess að stofna lögformlega sjóð, samkvæmt þessari grein, með sömu skilmálum og sem hefur sömu áhrif og hefði eigandinn stofnað hann. Heimilt er að stofna slíkan sjóð jafnvel þó eigandanum, samkvæmt ákvæðum 2. mgr., beri ekki réttur til að takmarka skaðabótaskyldu, en stofnun hans skal, í slíku tilviki, engin áhrif hafa á rétt krefjanda gagnvart eiganda.

[en] The insurer or other person providing financial security shall be entitled to constitute a fund in accordance with this article on the same conditions and having the same effect as if it were constituted by the owner. Such a fund may be constituted even if, under the provisions of paragraph 2, the owner is not entitled to limitation of liability, but its constitution shall in that case not prejudice the rights of any claimant against the owner.

Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis, 3. maí 1996

Skjal nr.
T03Sskadab
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira