Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gjaldeyrisreglur
ENSKA
currency regulations
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tilgreindur flugrekandi eða flugrekendur hvors samningsaðila um sig skulu hafa rétt til, að eigin ákvörðun, að greiða staðbundinn kostnað, m.a. kaup á eldsneyti, á yfirráðasvæði hins samningsaðilans í staðbundnum gjaldmiðli eða, ef það er í samræmi við þarlendar gjaldeyrisreglur, í auðskiptanlegum gjaldmiðli.

[en] The designated airline(s) of each Party shall have the right at their discretion to pay for local expenses, including purchases of fuel, in the territory of the other Party in local currency or, provided this accords with local currency regulations, in freely convertible currencies.

Rit
[is] SAMNINGUR UM FLUGÞJÓNUSTU MILLI RÍKISSTJÓRNAR BÚRKÍNA FASÓ OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS

[en] AIR SERVICES AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF BURKINA FASO AND THE GOVERNMENT OF ICELAND

Skjal nr.
UÞM2018110038
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira