Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sitja hjá við atkvæðagreiðslu
ENSKA
abstain from voting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... í þessari grein merkir ,,fulltrúar aðildarríkja sem eru viðstaddir ,,fulltrúa aðildarríkja sem eru á fundinum þegar atkvæðagreiðsla fer fram og ,,fulltrúar aðildarríkja sem eru viðstaddir og greiða atkvæði merkir ,,fulltrúa aðildarríkja sem eru viðstaddir og greiða atkvæði með eða á móti. Líta ber svo á að fulltrúar aðildarríkja, sem sitja hjá við atkvæðagreiðslu, greiði ekki atkvæði.

[en] ... for the purpose of this article the phrase "members present" means "members present at the meeting at the time of the vote", and the phrase "members present and voting" means "members present and casting an affirmative or negative vote". Members who abstain from voting shall be considered as not voting.

Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis, 3. maí 1996

Skjal nr.
T03Sskadab
Önnur málfræði
sagnliður