Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að ríki tekur við af öðru ríki
ENSKA
State succession
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar ríkisfang, þegar ríki tekur við af öðru ríki, skal hvert hlutaðeigandi aðildarríki virða grundvallarsetningar réttarreglna, reglur um mannréttindi og þær meginreglur sem um getur í 4. og 5. gr. samnings þessa og í 2. mgr. þessarar greinar, einkum í því skyni að koma í veg fyrir ríkisfangsleysi.

[en] In matters of nationality in cases of State succession, each State Party concerned shall respect the principles of the rule of law, the rules concerning human rights and the principles contained in Articles 4 and 5 of this Convention and in paragraph 2 of this article, in particular in order to avoid statelessness.

Rit
Evrópusamningur um ríkisfang, 6. nóvember 1997
Skjal nr.
T03Sevrsamnrikisf
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira