Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögræðisaldur
ENSKA
majority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... barn merkir sérhvern einstakling undir 18 ára aldri, nema lögræðisaldur sé lægri samkvæmt þeim lögum sem gilda um barnið;

[en] ... "child" means every person below the age of 18 years unless, under the law applicable to the child, majority is attained earlier;

Skilgreining
sá aldur sem menn þurfa að hafa náð til að verða lögráða. Lögráða (fjárráða og sjálfráða) verða menn nú við 18 ára aldur, þó þannig að stofni maður sem er ólögráða fyrir æsku sakir til hjúskapar er hann lögráða upp frá því þótt yngri sé en 18 ára, sbr. lögræðislög 71/1997
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
Evrópusamningur um ríkisfang, 6. nóvember 1997
Skjal nr.
T03Sevrsamnrikisf
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira