Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastanefnd
ENSKA
permanent mission
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
[is] Fastanefndir skulu vera í Brussel, Genf, New York, Strassborg og Vín. Fastanefndirnar í Genf, New York, Strassborg og Vín skulu jafnframt gegna hlutverki sendiráðs gagnvart nánar tilteknum ríkjum.

[en] Permanent Missions shall be located in Brussels, Geneva, New York, Strasbourg and Vienna. The Permanent Missions in Geneva, New York, Strasbourg and Vienna shall also serve as Embassies to states as specified more fully.

Rit
Forsetaúrskurður um sendiráð, fastanefndir hjá alþjóðastofnunum og sendiræðisskrifstofur, 11. febrúar 2003
Skjal nr.
T03Uforsursk03
Athugasemd
Það sem á íslensku heitir ,fastanefnd´ er ýmist kallað ,permanent mission´ eða ,permanent delegation´ á ensku og fer það fyrst og fremst eftir málvenju á hverjum stað eða hjá hverri stofnun.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
permanent delegation