Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurverðbréfun
ENSKA
re-securitisation
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef slík útgáfa fjármagnar sig sjálf með einum flokki viðskiptabréfa og ef endurbætur á lánshæfi útgáfu er ekki endurverðbréfun eða ef umsýslulánastofnun ábyrgist að fullu viðskiptabréfaflokkinn þannig að sá sem fjárfestir í viðskiptabréfunum ber í raun áhættu gagnvart vanskilaáhættu umsýsluaðila í stað undirliggjandi safns eða eigna, þá teljast viðskiptabréfin samt sem áður almennt ekki vera endurverðbréfuð áhættuskuldbinding.

[en] Nevertheless, if such a programme funds itself entirely with a single class of commercial paper, and if either the programme-wide credit enhancement is not a re-securitisation or the commercial paper is fully supported by the sponsoring credit institution, leaving the commercial paper investor effectively exposed to the default risk of the sponsor instead of the underlying pools or assets, then that commercial paper generally should not be considered a re-securitisation exposure.

Skilgreining
verðbréfun þar sem áhætta tengd undirliggjandi safni áhættukrafna er lagskipt í hluta og að lágmarki ein undirliggjandi áhættukrafa er verðbréfuð staða

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/76/ESB frá 24. nóvember 2010 um breytingu á tilskipunum 2006/48/EB og 2006/49/EB að því er varðar eiginfjárkröfur vegna veltubókar og endurverðbréfana og eftirlit með starfskjarastefnu

[en] Directive 2010/76/EU of the European Parliament and of the Council of 24 November 2010 amending Directives 2006/48/EC and 2006/49/EC as regards capital requirements for the trading book and for re-securitisations, and the supervisory review of remuneration policies

Skjal nr.
32010L0076
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira