Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggisflokkunarstig
ENSKA
security classification
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Þegar aðildarríkin skila framlögum sínum til skrárinnar skulu þau taka fullt tillit til þess öryggisflokkunarstigs og þeirrar verndar sem hvert aðildarríki um sig hefur komið á.

[en] When making their contributions to the directory, Member States shall take full account of the security classification and protection established by each Member States.

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 29. nóvember 1996, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um að koma upp og viðhalda skrá yfir sérstaka hæfni, færni og sérþekkingu í baráttunni gegn alþjóðlegri, skipulagðri afbrotastarfsemi, í því skyni að stuðla að löggæslusamvinnu milli aðildarríkja Evrópusambandsins (96/747/DIM)

[en] Joint Action of 29 November 1996 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union, concerning the creation and maintenance of a directory of specialized competences, skills and expertise in the fight against international organized crime, in order to facilitate law enforcement cooperation between the Member States of the European Union (96/747/JHA)

Skjal nr.
31996F0747
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira